Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Stefán (Jón Stefán Bjarni) Jónsson
(18. jan. 1861–6. okt. 1928)
Trésmiður o. fl.
Foreldrar: Jón Guðmundsson að Bíldhóli á Skógarströnd og kona hans Marta Sigríður Jónsdóttir prests á Rafnseyri, Benediktssonar, Lauk trésmíðanámi 1882 og stundaði um hríð þá iðn, fór til Vesturheims 1887 og stundaði jafnan smíðar, kom aftur til landsins 1899, var fyrst vestra, síðan í Rv., bjó að Reykjum í Mosfellssveit um hríð og gerði þar miklar umbætur, en síðan í Rv. og stundaði einkum veræzlun, síðast á Undralandi við Rv. Verkhygginn maður, fylgjandi mjög umbótum í búskap og iðnaði, fyrstur manna til að beita sumum nýungum hérlendis. Vel gefinn og hagmæltur. Ritstörf: Hlín 1901–4 (tímarit), Fósturjörðin 1911–14; Vor 1925–6.
Kona (1893): Jóhanna Sigfúsdóttir á Kleppjárnsstöðum á Völlum, Péturssonar. Dóttir þeirra: Þóra Marta (Óðinn XXVII; Br7.).
Trésmiður o. fl.
Foreldrar: Jón Guðmundsson að Bíldhóli á Skógarströnd og kona hans Marta Sigríður Jónsdóttir prests á Rafnseyri, Benediktssonar, Lauk trésmíðanámi 1882 og stundaði um hríð þá iðn, fór til Vesturheims 1887 og stundaði jafnan smíðar, kom aftur til landsins 1899, var fyrst vestra, síðan í Rv., bjó að Reykjum í Mosfellssveit um hríð og gerði þar miklar umbætur, en síðan í Rv. og stundaði einkum veræzlun, síðast á Undralandi við Rv. Verkhygginn maður, fylgjandi mjög umbótum í búskap og iðnaði, fyrstur manna til að beita sumum nýungum hérlendis. Vel gefinn og hagmæltur. Ritstörf: Hlín 1901–4 (tímarit), Fósturjörðin 1911–14; Vor 1925–6.
Kona (1893): Jóhanna Sigfúsdóttir á Kleppjárnsstöðum á Völlum, Péturssonar. Dóttir þeirra: Þóra Marta (Óðinn XXVII; Br7.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.