Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Stefán (Guðmundur) Stefánsson (skrifaði sig: Stephan G. Stephansson)
(3. okt. 1853–10. ágúst 1927)
Skáld.
Foreldrar: Guðmundur Stefánsson á Kirkjuhóli hjá Víðimýri í Skagafirði og kona hans Guðbjörg Hannesdóttir að Reykjarhóli í Skagafirði, Þorvaldssonar. Fluttist til Wisconsin 1873, síðan til Dakota, en bjó síðast undir Klettafjöllum í Canada.
Ritstörf: Úti á víðavangi, Wp. 1894; Á ferð og flugi, Rv. 1900; Andvökur I–VI, Rv. og Wp. 1909–38; Kolbeinslag, Wp. 1914; Heimleiðis, Rv. 1917; Úrvalskvæði, Rv. 1917; Vígslóði, Rv. 1920; Jökulgöngur, Wynyard 1921; Bréf og ritgerðir I–II, Rv. 1938–48; Andvökur, úrval, Rv. 1939.
Kona (1878): Helga Sigríður Jónsdóttir frá Mjóadal í Bárðardal. Af börnum þeirra lifðu 6 föður sinn (Sunnanfari IX og XII; fjöldi tímaritsgreina; sjá einkum Andvökur, úrval, Rv. 1939).
Skáld.
Foreldrar: Guðmundur Stefánsson á Kirkjuhóli hjá Víðimýri í Skagafirði og kona hans Guðbjörg Hannesdóttir að Reykjarhóli í Skagafirði, Þorvaldssonar. Fluttist til Wisconsin 1873, síðan til Dakota, en bjó síðast undir Klettafjöllum í Canada.
Ritstörf: Úti á víðavangi, Wp. 1894; Á ferð og flugi, Rv. 1900; Andvökur I–VI, Rv. og Wp. 1909–38; Kolbeinslag, Wp. 1914; Heimleiðis, Rv. 1917; Úrvalskvæði, Rv. 1917; Vígslóði, Rv. 1920; Jökulgöngur, Wynyard 1921; Bréf og ritgerðir I–II, Rv. 1938–48; Andvökur, úrval, Rv. 1939.
Kona (1878): Helga Sigríður Jónsdóttir frá Mjóadal í Bárðardal. Af börnum þeirra lifðu 6 föður sinn (Sunnanfari IX og XII; fjöldi tímaritsgreina; sjá einkum Andvökur, úrval, Rv. 1939).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.