Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ari Pétursson
(18. mars 1843–26. okt. 1865)
Skáld.
Launsonur Péturs Skúlasonar þá í Sauðagerði með Þórunni Snorradóttur sst. Var nokkur ár í latínuskólanum, rekinn þaðan vegna óreglu. Í Lbs. er kveðskapur eftir hann, þ. á m. rímur af Trójumönnum (ófullgerðar). 2* „Bráðkvaddur af ofdrykkju“. (Kirkjubók í Rv.).
Skáld.
Launsonur Péturs Skúlasonar þá í Sauðagerði með Þórunni Snorradóttur sst. Var nokkur ár í latínuskólanum, rekinn þaðan vegna óreglu. Í Lbs. er kveðskapur eftir hann, þ. á m. rímur af Trójumönnum (ófullgerðar). 2* „Bráðkvaddur af ofdrykkju“. (Kirkjubók í Rv.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.