Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Snorri Sturluson (yngri)

(23. mars 1244–31. maí 1306)

. Bjó á Staðarfelli og á Staðarhóli.

Foreldrar: Sturla lögmaður Þórðarson og kona hans Helga Þórðardóttir, Narfasonar. Kona: Þóra, líkl. dóttir Ásgríms riddara Þorsteinssonar, Synir þeirra voru: Ásgrímur í Sælingsdalstungu, Sturla, Þorsteinn (Ísl. annálar; Sturl.; Dipl. Isl. 11; Ob.Isl. 85, 102; Árna bps. saga; BB. Sýsl. II; SD.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.