Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Snorri Pálsson

(4. febr. 1840–13. febr. 1883)

Veræzlunarstjóri.

Foreldrar: Síra Páll Jónsson í Viðvík og f.k. hans Kristín Þorsteinsdóttir stúdents í Laxárnesi, Guðmundssonar.

Verzlunarstjóri í Siglufirði 1864–83, 2. þm. Eyf. 1875–9.

Kona (1864): Margrét (d. 7. júní 1926) Ólafsdóttir að Fjöllum í Kelduhverfi, Gottskálkssonar.

Börn þeirra, sem upp komust: Eggert verzlm. á Ak., Kristín átti Björn ljósmyndara Pálsson 20 á Ísafirði, Páll verzlm. síðast í Rv., Einar verzlm. á Ísafirði (Alþingismannatal; o.fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.