Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Snorri Markússon (Mela-Snorri)

(– – 1313)

Lögmaður sunnan og austan 1302–6.

Foreldrar: Markús Þórðarson á Melum í Melasveit og kona hans Hallbera Snorradóttir á Melum, Magnússonar. Bjó á Melum.

Kona: Helga Ketilsdóttir prests og lögsögumanns, Þorlákssonar.

Börn þeirra: Þorsteinn ábóti að Helgafelli, Markús á Melum (1sl. Ann.; Landn.; Sturl.; Safn II; SD. Lögm.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.