Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Snorri Ingimundarson hinn digri
(um 1250–28. apr. 1301)
.
Riddari. Foreldrar: Ingimundur Böðvarsson frá Stað á Snæfellsnesi, hálfbróðir Þorgils skarða, og líklega Halla (d. 1. apríl 1288) Loftsdóttir í Hítardal og á Borg, Pálssonar biskups, Jónssonar. Tók Hítardal með Páli og Lofti Ketilssonum 1284.
Rændi Tjörfa prest á Stað með Erlendi sterka 1295. Kona ókunn. Börn hans: Koðran, faðir Torfa á Ökrum á Mýrum og Þórarins, Herdís? (d. 7. febr. 1328) (Annálar; Bps. bmf.; Ob. Isl.; SD.).
.
Riddari. Foreldrar: Ingimundur Böðvarsson frá Stað á Snæfellsnesi, hálfbróðir Þorgils skarða, og líklega Halla (d. 1. apríl 1288) Loftsdóttir í Hítardal og á Borg, Pálssonar biskups, Jónssonar. Tók Hítardal með Páli og Lofti Ketilssonum 1284.
Rændi Tjörfa prest á Stað með Erlendi sterka 1295. Kona ókunn. Börn hans: Koðran, faðir Torfa á Ökrum á Mýrum og Þórarins, Herdís? (d. 7. febr. 1328) (Annálar; Bps. bmf.; Ob. Isl.; SD.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.