Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Snorri Hjálmsson
(16. öld)
Prestur, officialis. Faðir (HÞ.): Hjálmur Hálfdanarson, Nikulássonar (fremur en síra Hjálmur Helgason í Heydölum). Er orðinn kirkjuprestur í Skálholti 1523, fekk Holt undir Eyjafjöllum 1531, enn á lífi þar 1557. Er nefndur officialis 1539 og í skjölum síðar.
Börn hans: Margrét kona Gísla Jónssonar (prests í Holti undir Eyjafjöllum, Gíslasonar), síra Stefán í Holti undir Eyjafjöllum. Sumir ætla dóttur hans Arndísi í. k. síra Einars officialis Árnasonar í Vallanesi, en hún mun fremur dóttir síra Snorra Helgasonar (Dipl. Isl.; HÞ.; SGrBf.).
Prestur, officialis. Faðir (HÞ.): Hjálmur Hálfdanarson, Nikulássonar (fremur en síra Hjálmur Helgason í Heydölum). Er orðinn kirkjuprestur í Skálholti 1523, fekk Holt undir Eyjafjöllum 1531, enn á lífi þar 1557. Er nefndur officialis 1539 og í skjölum síðar.
Börn hans: Margrét kona Gísla Jónssonar (prests í Holti undir Eyjafjöllum, Gíslasonar), síra Stefán í Holti undir Eyjafjöllum. Sumir ætla dóttur hans Arndísi í. k. síra Einars officialis Árnasonar í Vallanesi, en hún mun fremur dóttir síra Snorra Helgasonar (Dipl. Isl.; HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.