Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Skúli Þorbergsson

(1785–1843)

Skáld.

Foreldrar: Þorbergur Dagsson og miðkona hans Margrét Bjarnadóttir að Hamri, Skúlasonar. Eftir hann er Klasbarði o. fl. kvæði í Lbs.

Bjó á Ögmundarstöðum í Skagafjarðarsýslu.

Kona: Sigurlaug Sigurðardóttir í Egg í Hegranesi, Sigurðssonar.

Börn þeirra: Bjarni, Jón á Kárastöðum í Hegranesi, Skúli drukknaði uppkominn, Margrét átti Ingjald Gunnarsson í Brennigerði, Sigurbjörg (fór víða), Ingibjörg, Ingibjörg önnur, Jóhannes (Ýmsar heimildir).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.