Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Skúli Jónsson
(8. maí 1892–16. jan. 1929)
Útvegsmaður.
Foreldrar: Jón hreppstjóri Árnason í Garðsvika og kona hans Sigríður Skúladóttir læknis að Móeiðarhvoli, Thorarensens. Lauk prófi í veræzlunarskólanum í Rv. og vann síðan að verzlunarstörfum, var 2 ár (frá 1913) að framhaldsnámi í Englandi. Skömmu eftir að hann kom aftur, gerðist hann útvegsmaður sjálfur og var 3 síðustu árin framkvæmdastjóri fiskveiðafélagsins Sindri. Dugmikill, íþróttamaður mikill, vel látinn, Ókv. og barni. (Óðinn KXXVI).
Útvegsmaður.
Foreldrar: Jón hreppstjóri Árnason í Garðsvika og kona hans Sigríður Skúladóttir læknis að Móeiðarhvoli, Thorarensens. Lauk prófi í veræzlunarskólanum í Rv. og vann síðan að verzlunarstörfum, var 2 ár (frá 1913) að framhaldsnámi í Englandi. Skömmu eftir að hann kom aftur, gerðist hann útvegsmaður sjálfur og var 3 síðustu árin framkvæmdastjóri fiskveiðafélagsins Sindri. Dugmikill, íþróttamaður mikill, vel látinn, Ókv. og barni. (Óðinn KXXVI).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.