Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Skafti (Brynjólfur) Brynjólfsson
(29. okt. 1860–21. dec. 1914)
Þingmaður.
Foreldrar: Brynjólfur Brynjólfsson á Skeggjastöðum í Svartárdal og kona hans Þórunn Ólafsdóttir, Björnssonar. Fluttist með þeim til Vesturheims 1874, og settust þau að lokum að í Duluth í Norður-Dakota. Var þingmaður þess fylkis 1890–4. Fluttist til Winnipeg 1902. Manna vinsælastur, tók mikinn þátt í félagsmálum, talinn manna málsnjallastur,
Kona (1892): Gróa Sigurðardóttir skálds frá Mánaskál, Jóhannessonar (Óðinn XII).
Þingmaður.
Foreldrar: Brynjólfur Brynjólfsson á Skeggjastöðum í Svartárdal og kona hans Þórunn Ólafsdóttir, Björnssonar. Fluttist með þeim til Vesturheims 1874, og settust þau að lokum að í Duluth í Norður-Dakota. Var þingmaður þess fylkis 1890–4. Fluttist til Winnipeg 1902. Manna vinsælastur, tók mikinn þátt í félagsmálum, talinn manna málsnjallastur,
Kona (1892): Gróa Sigurðardóttir skálds frá Mánaskál, Jóhannessonar (Óðinn XII).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.