Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigvaldi Jónsson, skáldi eða Skagfirðingaskáld
(29. okt. 1814–13. jan. 1883)
Skáld.
Foreldrar: Jón á Gvendarstöðum í Gönguskörðum Þorleifsson (frá Skarðsá) og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir. Bjó um tíma í Vallholti, í Sjávarborg (1839–45). Var síðan lausamaður, oftast í Skagafirði. Dó á Bergsstöðum í Svartárdal. Var maður vel að sér. Á vetrum var hann barnakennari. Í Lbs. eru kvæði eftir hann. Pr. eru kvæði eftir hann í Norðanfara 1862 og 1868, Ljóðmæli í Rv. 1881.
Kona 1: Guðrún Þorsteinsdóttir skálds á Reykjavöllum, Pálssonar, ekkja Bjarna Jónssonar að Sjávarborg; þau Sigvaldi bl. og slitu samvistir.
Kona 2: Sofía Jónsdóttir. Af 8 börnum þeirra dóu 5 ung. Launbörn Sigvalda með Áslaugu Hannesdóttur (að Reykjarhóli hjá Víðimýri, Þorvarðssonar): Egill að Tjörnum í Sléttahlíð, Sigurlaug, dó ung.
Enn laundóttir Sigvalda var Stefanía Sigríður, fædd í Hofstaðaseli (Ýmsar heimildir).
Skáld.
Foreldrar: Jón á Gvendarstöðum í Gönguskörðum Þorleifsson (frá Skarðsá) og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir. Bjó um tíma í Vallholti, í Sjávarborg (1839–45). Var síðan lausamaður, oftast í Skagafirði. Dó á Bergsstöðum í Svartárdal. Var maður vel að sér. Á vetrum var hann barnakennari. Í Lbs. eru kvæði eftir hann. Pr. eru kvæði eftir hann í Norðanfara 1862 og 1868, Ljóðmæli í Rv. 1881.
Kona 1: Guðrún Þorsteinsdóttir skálds á Reykjavöllum, Pálssonar, ekkja Bjarna Jónssonar að Sjávarborg; þau Sigvaldi bl. og slitu samvistir.
Kona 2: Sofía Jónsdóttir. Af 8 börnum þeirra dóu 5 ung. Launbörn Sigvalda með Áslaugu Hannesdóttur (að Reykjarhóli hjá Víðimýri, Þorvarðssonar): Egill að Tjörnum í Sléttahlíð, Sigurlaug, dó ung.
Enn laundóttir Sigvalda var Stefanía Sigríður, fædd í Hofstaðaseli (Ýmsar heimildir).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.