Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður Árnason, eldri

(– – 1609)

Prestur. Hefir haldið Hólma 1573–82, fekk Skorrastaði 28. apr. 1582 og hélt til æviloka.

Kona: Þórdís Árnadóttir á Burstarfelli, Brandssonar príors.

Börn þeirra: Síra Árni á Skorrastöðum, Halldóra átti Magnús Jónsson í Sunnudal, Ingibjörg átti Bjarna í Hnefilsdal (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.