Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Sigurðsson
(31. sept. 1862–9. dec. 1919)
Læknir.
Foreldrar: Sigurður Halldórsson að Pálshúsum á Álptanesi og kona hans Guðlaug Þórarinsdóttir í Selsgarði sst., Þorsteinssonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1878, stúdent 1884, með 2. einkunn (71 st.), úr læknaskóla 28. júní 1889, með 2. einkunn (66 st.). Var í spítölum í Kh. 1889–90. Varð aukalæknir í 1. aukalæknishéraði 21. júní 1890, héraðslæknir í Dalahéraði 23. maí 1900, fekk lausn 25. júlí 1913 (frá 1. sept.). Átti lengstum heima í Búðardal Ritstörf: Hjálp og hjúkrun, Rv. 1923.
Kona (31. ágúst 1889): Ragnheiður (f. 22. júlí 1857, d. 7. mars 1925) Vigfúsdóttir í Samkomugerði, Gíslasonar.
Dætur þeirra: Guðrún óg., Guðlaug átti Dr. med. Árna Árnason (Skýrslur; Lækn.; o. fl.).
Læknir.
Foreldrar: Sigurður Halldórsson að Pálshúsum á Álptanesi og kona hans Guðlaug Þórarinsdóttir í Selsgarði sst., Þorsteinssonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1878, stúdent 1884, með 2. einkunn (71 st.), úr læknaskóla 28. júní 1889, með 2. einkunn (66 st.). Var í spítölum í Kh. 1889–90. Varð aukalæknir í 1. aukalæknishéraði 21. júní 1890, héraðslæknir í Dalahéraði 23. maí 1900, fekk lausn 25. júlí 1913 (frá 1. sept.). Átti lengstum heima í Búðardal Ritstörf: Hjálp og hjúkrun, Rv. 1923.
Kona (31. ágúst 1889): Ragnheiður (f. 22. júlí 1857, d. 7. mars 1925) Vigfúsdóttir í Samkomugerði, Gíslasonar.
Dætur þeirra: Guðrún óg., Guðlaug átti Dr. med. Árna Árnason (Skýrslur; Lækn.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.