Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Magnússon
(– – 1668)
Sýslumaður.
Foreldrar: Magnús sýslumaður Arason að Reykhólum og kona hans Þórunn ríka Jónsdóttir sýslumanns, Vigfússonar. Eftir lát föður síns ólst hann upp með móður sinni á Skútustöðum og mannaðist vel. Varð sýslumaður í Þingeyjarþingi 1650 og hélt því starfi til æviloka, bjó á Skútustöðum.
Kona: Sigríður (d. 1675) Oddsdóttir að Borg, Þorleifssonar.
Börn þeirra: Magnús í Bræðratungu, Elín s.k. síra Skúla Þorlákssonar á Grenjaðarstöðum (BB. Sýsl.; HÞ.).
Sýslumaður.
Foreldrar: Magnús sýslumaður Arason að Reykhólum og kona hans Þórunn ríka Jónsdóttir sýslumanns, Vigfússonar. Eftir lát föður síns ólst hann upp með móður sinni á Skútustöðum og mannaðist vel. Varð sýslumaður í Þingeyjarþingi 1650 og hélt því starfi til æviloka, bjó á Skútustöðum.
Kona: Sigríður (d. 1675) Oddsdóttir að Borg, Þorleifssonar.
Börn þeirra: Magnús í Bræðratungu, Elín s.k. síra Skúla Þorlákssonar á Grenjaðarstöðum (BB. Sýsl.; HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.