Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Jóhannesson
(22. nóv. 1842–21. maí 1909)
Stórkaupmaður.
Foreldrar: Jóhannes Jónsson á Hrollaugsstöðum og kona hans Þorbjörg Jónsdóttir. Fekk fræðslu nokkura hjá síra Jóni Guðmundssyni á Hjaltastöðum. Var 2 ár í Seyðisfirði og sinnti smíðum. Fór til Kh. 1865 og nam þar smíðar.
Hóf kjötsölu 1873 og varð smám saman helzti kjötsali þar, setti upp sláturhús o. fl. Auðmaður.
Gaf tvívegis stórgjafir í þágu Ísl. R. af dbr.
Kona (1873): Laura Laurentius (dönsk).
Börn þeirra eru í Danmörku (Br7.; o. fl.).
Stórkaupmaður.
Foreldrar: Jóhannes Jónsson á Hrollaugsstöðum og kona hans Þorbjörg Jónsdóttir. Fekk fræðslu nokkura hjá síra Jóni Guðmundssyni á Hjaltastöðum. Var 2 ár í Seyðisfirði og sinnti smíðum. Fór til Kh. 1865 og nam þar smíðar.
Hóf kjötsölu 1873 og varð smám saman helzti kjötsali þar, setti upp sláturhús o. fl. Auðmaður.
Gaf tvívegis stórgjafir í þágu Ísl. R. af dbr.
Kona (1873): Laura Laurentius (dönsk).
Börn þeirra eru í Danmörku (Br7.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.