Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Hallsson
(um 1652–1724)
Prestur.
Foreldrar: Síra Hallur Árnason á Rafnseyri og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir prests á Rafnseyri, Skúlasonar. Lærði í Skálholtsskóla (getur þar 1668–70), fekk Rafnseyri 3. júlí 1676, vígðist 23. s.m. og hélt til æviloka.
Kona: Helga (59 ára 1703) Ásgeirsdóttir prests í Tröllatungu, Einarssonar.
Sonur þeirra hét Bjarni (HÞ: SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Hallur Árnason á Rafnseyri og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir prests á Rafnseyri, Skúlasonar. Lærði í Skálholtsskóla (getur þar 1668–70), fekk Rafnseyri 3. júlí 1676, vígðist 23. s.m. og hélt til æviloka.
Kona: Helga (59 ára 1703) Ásgeirsdóttir prests í Tröllatungu, Einarssonar.
Sonur þeirra hét Bjarni (HÞ: SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.