Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður Gíslason

(um 1653–? )

Skáld að Minni Brekku (Efri Brekku) í Fljótum. Ætt Fekk Ögurþing ókunn. Um kveðskap hans sjá Lbs.

Kona: Guðrún Þorsteinsdóttir að Stóru Brekku í Fljótum, Eiríkssonar. Synir þeirra: Benedikt skáld að Stóru Þverá, Halldór, Jón (BB. Sýsl.; Manntal 1703).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.