Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður Gíslason

(um 1616–S8. maí 1702)

Prestur.

Foreldrar: Síra Gísli Einarsson á Stað á Reykjanesi og kona hans Þórný Narfadóttir í Reykjavík Ormssonar. 1643, Stað í Grunnavík 1647, sleppti hálfum staðnum 1678, en hélt hálfum til æviloka.

Kona 1: Margrét (d. 1686) Bjarnadóttir prests í Selárdal, Halldórssonar, ekkja síra Torfa Bjarnasonar á Stað; þau síra Sigurður barnl.

Kona 2 (1689). Ingveldur (f. um 1667, enn á lífi 1722) Jónsdóttir í Bæjum á Snæfjallaströnd, Þorsteinssonar,

Börn þeirra: Síra Gísli í Otradal, Guðný átti síra Jón Einarsson á Stað í Aðalvík.

Launsonur síra Sigurðar var Hvala-Jón, skutlari mikill (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.