Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður Guðmundsson

(13. öld)

Lögmaður 1292 norðan og vestan. Faðir (líkl.): Guðmundur ofsi Þorvaldsson (Guðmundssonar dýra). Átti deilur við Jörund byskup að Hólum 1293–4 (Bps. bmf. I). Bjó í Hlíð, þ.e.

Lögmannshlíð. Synir hans: Guðmundur lögmaður, Helgi ábóti í Viðey(?) (Isl. Ann.; BB. Sýsl.; SD.; sjá Safn 11).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.