Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Finnsson
(– – 1646)
Prestur.
Foreldrar: Finnur Steindórsson á Ökrum og kona hans Steinunn Jónsdóttir refs í Búðardal, Sigurðssonar.
Lærði í Skálholtsskóla, fekk Húsafell 1600, Akrasókn (og líkl. Hjörseyjar) 1602, Breiðavíkurþing (líkl. 1608), Miklaholt 1. júlí 1620 og hélt til æviloka. Vel viti borinn og skáldmæltur (sjá Lbs.).
Kona: Ingibjörg Sigurðardóttir sýslumanns í Einarsnesi, Jónssonar.
Börn þeirra: Finnur skáld á Ökrum, Þorlaug átti Pál Bjarnason í Syðra Skógarnesi, Sigurður gáfumaður, dó úr holdsveiki 1648, ókv., Sigríður átti fyrr Jón Pétursson að Vatnshorni í Haukadal, síðar Gísla Ólafsson að Sauðafelli og í Bæ, Guðrún óg. (HÞ.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Finnur Steindórsson á Ökrum og kona hans Steinunn Jónsdóttir refs í Búðardal, Sigurðssonar.
Lærði í Skálholtsskóla, fekk Húsafell 1600, Akrasókn (og líkl. Hjörseyjar) 1602, Breiðavíkurþing (líkl. 1608), Miklaholt 1. júlí 1620 og hélt til æviloka. Vel viti borinn og skáldmæltur (sjá Lbs.).
Kona: Ingibjörg Sigurðardóttir sýslumanns í Einarsnesi, Jónssonar.
Börn þeirra: Finnur skáld á Ökrum, Þorlaug átti Pál Bjarnason í Syðra Skógarnesi, Sigurður gáfumaður, dó úr holdsveiki 1648, ókv., Sigríður átti fyrr Jón Pétursson að Vatnshorni í Haukadal, síðar Gísla Ólafsson að Sauðafelli og í Bæ, Guðrún óg. (HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.