Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður Einarsson

(um 1740–23. maí 1793)

Djákn.

Foreldrar: Einar Magnússon að Rauðafelli eystra og kona hans Ingveldur Oddsdóttir að Steinum, Einarssonar. Tekinn í Skálholtsskóla (efra bekk) 1758, stúdent 24. maí 1761, varð s. á. djákn að Skriðuklaustri, varð síðan vitskertur og sveitarómagi undir Eyjafjöllum (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.