Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður blindur, skáld

(15. og 16. öld)
Eftir hann eru (með Jóni byskupi Arasyni) Hektorsrímur, má og vera Öndrur, Mábelarrímur sterku, Ólafsrímur Tryggvasonar, Reinaldsrímur, Griplur, Ánarrímur, Filpórímur, rímur af Viktor og Bláus, en tæplega kvæðin Rósa og Milska, sjá Sigurð Narfason (Kvæðasafn bmf.; Saga Ísl. IV).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.