Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigurður Bjarnason
(– – 1682)
Prestur.
Foreldrar: Bjarni silfursmiður Jónsson í Berunesi og kona hans Sigríður Einarsdóttir prests og skálds í Heydölum, Sigurðssonar. Er orðinn prestur að Berufirði 1641, fekk Kálfafellsstað 1645 og hélt til æviloka.
Kona 1: Sigríður Bjarnadóttir prests á Grenjaðarstöðum, Gamalíelssonar; þau bl.
Kona 2: Ragnhildur (enn á lífi 1703) Árnadóttir að Heylæk, Magnússonar.
Börn þeirra: Björn, Guðmundur á Reynivöllum í Suðursveit, Bergljót átti Ara Eyjólfsson, Eyjólfur, Sigríður átti Árna Stefánsson, Einarssonar á Hörgslandi, Sigríður (önnur) átti Eirík Sigmundsson, Sigurður (HÞ.: SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Bjarni silfursmiður Jónsson í Berunesi og kona hans Sigríður Einarsdóttir prests og skálds í Heydölum, Sigurðssonar. Er orðinn prestur að Berufirði 1641, fekk Kálfafellsstað 1645 og hélt til æviloka.
Kona 1: Sigríður Bjarnadóttir prests á Grenjaðarstöðum, Gamalíelssonar; þau bl.
Kona 2: Ragnhildur (enn á lífi 1703) Árnadóttir að Heylæk, Magnússonar.
Börn þeirra: Björn, Guðmundur á Reynivöllum í Suðursveit, Bergljót átti Ara Eyjólfsson, Eyjólfur, Sigríður átti Árna Stefánsson, Einarssonar á Hörgslandi, Sigríður (önnur) átti Eirík Sigmundsson, Sigurður (HÞ.: SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.