Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurður (Kristinn) Gizurarson

(28. júlí 1922 – 18. nóv. 1948)

. Stúdent. Foreldrar: Gizur (f. 1877) Grímsson á Eyrarbakka og kona hans Sigrún (Í. 21. nóv. 1891) Jónsdóttir á Stóra-Hrauni, Gíslasonar. Stúdent í Reykjavík (máladeild) 1941 með 1. einkunn (8,89).

Hóf nám í lögfræði við Háskóla Íslands, en lauk ekki prófi vegna vanheilsu. Mjög efnilegur skákmaður. Dó á Akureyri.

Ókv., bl. (Skýrslur).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.