Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigurbjörn Jóhannsson

(24. dec. 1839–1903)

Skáld.

Foreldrar: Jóhann Ásgrímsson á Breiðamýri í Reykjadal og kona hans Rósa Halldórsdóttir. Var kenndur við Fótaskinn í Reykjadal. Bjó síðast að Hólmavaði.

Fluttist til Vesturheims 1889.

Pr. eftir hann: Ljóðmæli, Wp. 1902.

Kona 1: Kristbjörg Kristjánsdóttir. Dóttir þeirra: Ásta.

Kona 2: María Jónsdóttir. Dóttir þeirra: Jakobína skáld Johnson (átti Ísak Jónsson), Sigurjón (Ýmsar heimildir).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.