Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Sigmundur Sigurgeirsson
(7. febr. 1875– í febr. 1930)
Bóndi.
Foreldrar: Sigurgeir Björnsson í Haga í Aðaldal og kona hans Arnþrúður Magnúsdóttir á Daðastöðum í Núpasveit, Helgasonar. Setti bú í Árbót og var þar síðan. Bætti prýðilega jörð sína og hýsti, og var óvíða betri búpeningur en hjá honum. Verkmaður frábær og þó bókhneigður og vel að sér.
Kona (1897): Jóhanna Álfheiður (d. 1907) Þorsteinsdóttir frá Jarlsstaðaseli í Bárðardal.
Börn þeirra, er upp komust: Aðalsteinn barnakennari í Rv., Arnór búfr. í Árbót, Jóhanna átti Guðmund Friðbjörnsson í Ytri Skál í Kinn (Óðinn XXVII).
Bóndi.
Foreldrar: Sigurgeir Björnsson í Haga í Aðaldal og kona hans Arnþrúður Magnúsdóttir á Daðastöðum í Núpasveit, Helgasonar. Setti bú í Árbót og var þar síðan. Bætti prýðilega jörð sína og hýsti, og var óvíða betri búpeningur en hjá honum. Verkmaður frábær og þó bókhneigður og vel að sér.
Kona (1897): Jóhanna Álfheiður (d. 1907) Þorsteinsdóttir frá Jarlsstaðaseli í Bárðardal.
Börn þeirra, er upp komust: Aðalsteinn barnakennari í Rv., Arnór búfr. í Árbót, Jóhanna átti Guðmund Friðbjörnsson í Ytri Skál í Kinn (Óðinn XXVII).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.