Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Sigmundur Guðmundsson

(24. mars 1855–18. ág. 1932)

Bóndi.

Foreldrar: Guðmundur Hansson á Steðja og kona hans Eirný Sigmundsdóttir frá Hægindum. Talinn snemma afburðaverkmaður. Bjó í Görðum á Akranesi (frá 1892) og bætti vel þá jörð. Fjörmaður mikill og rausnsamur,

Kona (1892): Vigdís (f. 1865, d. 1924) Jónsdóttir í Norðtungu, Þórðarsonar,

Börn þeirra, sem upp komust: Jón kaupm. á Skipaskaga, Magnús, Maríus Theodór, Ósk (Óðinn XXX).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.