Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Samson Sigurðsson

(um 1750–30. okt. 1830)

Skáld. Laun- , sonur Sigurðar hreppstjóra Jónssonar (við Herdísi Jónsdóttur af Vatnsnesi). Bjó í Klömbur, Grafarkoti, Fossi og víðar. Var síðast húsmaður á Torfastöðum í Miðfirði. Kveðskap má finna eftir hann.

Kona: Ingibjörg (d. 7. maí 1816) Halldórsdóttir prests á Breiðabólstað í Vesturhópi (Hallssonar), ekkja Magnúsar aðstoðarprests sst., Jónssonar.

Börn þeirra Samsonar: Samson að Hólahólum, Jónas í Bjarnarhöfn og Hamri, Jakob (bjó í Breiðafjarðardölum), Kristín, Halldór (bjó í Miðfirði), Þórdís átti Markús Arngrímsson, Þuríður átti Sæmund Arason, Solveig ógift (Ýmsar heimildir).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.