Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Runólfur Pálsson

(14. og 15. öld)

Sýslumaður í Bjarnanesi.

Faðir: Síra Páll í Kirkjubæ í Tungu Þorsteinsson í Teigi í Fljótshlíð, Hallssonar í Dal, Sigurðssonar seltjarnar. Erfðadeilur hans við Pál Þorvarðsson að Eiðum benda á ætternið.

Börn hans: Páll sýslum. í Múlaþingi, Solveig s.k. Þórðar að Laugum í Reykjadal Þorsteinssonar, Marteinssonar í Mávahlíð, Þorleifssonar (Isl. Ann.; Dipl. Isl.; BB. Sýsl.; SD.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.