Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Refur Gestsson (HofgarðaRefur, Skáld-Refur), skáld
(11. öld)
Foreldrar: Gestur Bjarnarson í Hofgörðum og kona hans Steinunn skáld Refsdóttir (sjá þar). (
Kona hans kynni að vera Álfgerður Þórormsdóttir (Landn.) og þeirra sonur Gestur, faðir Valgerðar, móður Þorleifs beiskalda, Landn., SD.).
Það er auðsætt, að hann hefir verið með höfðingjum í Noregi, en ella er ekki kunnugt um ævi hans. Af kvæðum hans hafa varðveitzt brot ein, um Gizur Gullbrárskáld, um Þorstein (Snorrason goða?), sjóferðavísur og 2 erindi önnur (Landn.; Sn.-E. AM.; Heimskr.).
Foreldrar: Gestur Bjarnarson í Hofgörðum og kona hans Steinunn skáld Refsdóttir (sjá þar). (
Kona hans kynni að vera Álfgerður Þórormsdóttir (Landn.) og þeirra sonur Gestur, faðir Valgerðar, móður Þorleifs beiskalda, Landn., SD.).
Það er auðsætt, að hann hefir verið með höfðingjum í Noregi, en ella er ekki kunnugt um ævi hans. Af kvæðum hans hafa varðveitzt brot ein, um Gizur Gullbrárskáld, um Þorstein (Snorrason goða?), sjóferðavísur og 2 erindi önnur (Landn.; Sn.-E. AM.; Heimskr.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.