Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Páll Sveinsson

(24. febr. 1818–1874)

Bókbindari.

Foreldrar: Sveinn læknir Pálsson í Vík í Mýrdal og kona hans Þórunn Bjarnadóttir landlæknis, Pálssonar. Fór ungur til Kh., nam bókband og stundaði lengi, en var jafnframt kostnaðarmaður að ýmsum Íslenzkum bókum, er vinsældir hlutu hérlendis.

Ókv. og bl. (Sunnanfari XI).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.