Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Oddur Þorsteinsson

(um 1350 – 1406 eða lengur)

. Prestur.

Faðir (líklega): Þorsteinn (var höggvinn 1376) Þórarinsson (Oddssonar riddara, Þorvarðssonar, Þórarinssonar). Hélt Hof í Álftafirði um 1385–92, svo Stafafell í Lóni 1392– 1406 eða lengur. Synir hans: Jón, Sigmundur (faðir Þórarins, föður sr. Jóns garða o. fl.), Þorsteinn (Dipl. Isl. TII–IV; Annálar; SD.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.