Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Oddur Ólason (Ála-Ólafs)

(um 1195– 14. jan. 1234)
, þ.e. Oddur hinn auðgi á Söndum í Dýrafirði. Faðir: Óli hinn auðgi sst. Oddsson þar, (Ólafssonar), Þorvarðssonar, Ólafssonar, Helgasonar, Eyjólfssonar, Þorkelssonar auðga Alviðrukappa. Kona Ólafs Þorvarðssonar hefir verið Vigdís Guðlaugsdóttir og Ingiríðar Þorvaldsdóttur í Vatnsfirði, Kjartanssonar. Þar Ýmsir ættliðir úr fallnir í Landn., Sturl. og Þórðar s. hreðu; hér leiðrétt eftir tímatali (SD.)

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.