Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Oddur Rafnar

(27. febr. 1885–3. júlí 1937)

Verzlunarstjóri í Kh.

Foreldrar: Síra Jónas Jónasson að Hrafnagili (síðar kennari í Akureyrarskóla) og kona hans Þórunn Stefánsdóttir í Hlöðutúni, Ottesens (sjá BB. Sýsl.). Gagnfræðingur úr Möðruvallaskóla 1901. Stundaði nám í lýðháskólanum í Askov.

Var í þjónustu danskra kaupfélaga 1905–13, kaupfélags Eyfirðinga 1913–15, síðan erindreki sambands kaupfélaganna í Kh. R. af fálk.

Kona (1918): Kaja, dóttir Börresens miðlara í Kh. (Br7.; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.