Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Oddur Oddsson
(13. júní 1867–22. sept. 1938)
Símastjóri.
Foreldrar: Oddur Eyjólfsson á Sámsstöðum í Fljótshlíð, Erlingssonar og f.k. hans Ragnhildur Benediktsdóttir. Bjó á Sámsstöðum árin 1889–98, átti síðan heima á Eyrarbakka.
Hann stundaði gull- og silfursmíðar og stýrði símastöð þar. Vel gefinn maður. Rit: Sagnir og þjóðhættir, Rv. 1941; auk þess greinir í tímaritum og blöðum. Sá um Suðurland, Eyrarb. 1910.
Kona (1889): Helga (f. 1867) Magnúsdóttir hreppstjóra í Vatnsdal, Árnasonar.
Börn þeirra: Magnús símaverkstjóri á Eyrarbakka, Sigríður átti fyrr Helga vélstj. 18 Magnússon á Eyrarbakka, síðar Pál verzlstj. Sigurgeirsson á Ak., Anna Valgerður átti Helga verzlm. Ágústsson við Selfoss, Þórunn Jórunn (Br7.; Gl. Bergsætt).
Símastjóri.
Foreldrar: Oddur Eyjólfsson á Sámsstöðum í Fljótshlíð, Erlingssonar og f.k. hans Ragnhildur Benediktsdóttir. Bjó á Sámsstöðum árin 1889–98, átti síðan heima á Eyrarbakka.
Hann stundaði gull- og silfursmíðar og stýrði símastöð þar. Vel gefinn maður. Rit: Sagnir og þjóðhættir, Rv. 1941; auk þess greinir í tímaritum og blöðum. Sá um Suðurland, Eyrarb. 1910.
Kona (1889): Helga (f. 1867) Magnúsdóttir hreppstjóra í Vatnsdal, Árnasonar.
Börn þeirra: Magnús símaverkstjóri á Eyrarbakka, Sigríður átti fyrr Helga vélstj. 18 Magnússon á Eyrarbakka, síðar Pál verzlstj. Sigurgeirsson á Ak., Anna Valgerður átti Helga verzlm. Ágústsson við Selfoss, Þórunn Jórunn (Br7.; Gl. Bergsætt).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.