Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Oddur kikinaskáld

(11. öld)

Er líkl. = Oddur Gellisson, og 16 foreldrar hans þá Gellir Runólfsson goða í Dal (Jörundssonar, Úlfssonar) og Jórunn Þorgilsdóttir örrabeinsstjúps (af honum Jörundur byskup, sjá Landn. SD.). Ókunnur að öðru leyti en lausavísu einni og broti úr erfikvæði um Magnús konung góða (Mork.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.