Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Nikulás Jónsson
(15. janúar 1869–28. ágúst 1931)
Bóndi.
Foreldrar: Jón Nikulásson á Hellu á Fellsströnd og kona hans Elísabet Jónsdóttir. Bjó lengstum í Sviðnum á Breiðafirði. Hagsýnn maður og nýtinn, endurhýsti þar og bætti bústofn sinn ár frá ári. Var fyrstur manna um þær slóðir til að fá sér vélbát og útvarpstæki. Allra manna vinsælastur.
Kona (1896): Klásína Guðfinnsdóttir.
Sonur þeirra: Jens í Sviðnum (Óðinn XXVIII).
Bóndi.
Foreldrar: Jón Nikulásson á Hellu á Fellsströnd og kona hans Elísabet Jónsdóttir. Bjó lengstum í Sviðnum á Breiðafirði. Hagsýnn maður og nýtinn, endurhýsti þar og bætti bústofn sinn ár frá ári. Var fyrstur manna um þær slóðir til að fá sér vélbát og útvarpstæki. Allra manna vinsælastur.
Kona (1896): Klásína Guðfinnsdóttir.
Sonur þeirra: Jens í Sviðnum (Óðinn XXVIII).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.