Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Natanael Böðvarsson
(– – 1702)
Stúdent.
Foreldrar: Böðvar Tómasson frá Sólheimum í Sæmundarhlíð, Böðvarsættrakningar þar sonar, og kona hans Maren, ensk að ætt. Lærði í Skálholtsskóla, mun hafa orðið stúdent um 1670. Var í Englandi um hríð, kom síðan til landsins, eirði sjaldan lengi á sama stað, fór um og miðlaði mönnum vörum, sem móðir hans og systir sendu honum frá Englandi, og varð af mál (sjá alþb. 1678), nam loks staðar að Leirulæk og andaðist þar, ókv. og bl. (HÞ.).
Stúdent.
Foreldrar: Böðvar Tómasson frá Sólheimum í Sæmundarhlíð, Böðvarsættrakningar þar sonar, og kona hans Maren, ensk að ætt. Lærði í Skálholtsskóla, mun hafa orðið stúdent um 1670. Var í Englandi um hríð, kom síðan til landsins, eirði sjaldan lengi á sama stað, fór um og miðlaði mönnum vörum, sem móðir hans og systir sendu honum frá Englandi, og varð af mál (sjá alþb. 1678), nam loks staðar að Leirulæk og andaðist þar, ókv. og bl. (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.