Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Narfi Þorvaldsson
(15. öld)
Bóndi á Geirröðareyri, er síðan hefir verið nefnd Narfeyri.
Faðir: Þorvaldur lögréttumaður Þorkelsson prests og officialis í Reykholti, Ólafssonar.
Kona Narfa: Þuríður, laundóttir Björns hirðstjóra ríka Þorleifssonar. Dætur þeirra: Helga átti Grím sýslumann Pálsson á Möðruvöllum, Anna átti Guðlaug lögsagnara Loptsson, Valgerður átti Sigurð sýslumann Daðason (Dipl. Isl.; BB. Sýsl., lagfærðar).
Bóndi á Geirröðareyri, er síðan hefir verið nefnd Narfeyri.
Faðir: Þorvaldur lögréttumaður Þorkelsson prests og officialis í Reykholti, Ólafssonar.
Kona Narfa: Þuríður, laundóttir Björns hirðstjóra ríka Þorleifssonar. Dætur þeirra: Helga átti Grím sýslumann Pálsson á Möðruvöllum, Anna átti Guðlaug lögsagnara Loptsson, Valgerður átti Sigurð sýslumann Daðason (Dipl. Isl.; BB. Sýsl., lagfærðar).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.