Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Narfi Snorrason
(– – 1284)
Prestur á Kolbeinsstöðum.
Foreldrar: Snorri prestur (SkarðsSnorri) Narfason að Skarði á Skarðsströnd og Sæunn (líkl. Jónsdóttir prests að Reykhólum, síðar Stað í Steingrímsfirði, Brandssonar).
Kona: Valgerður Ketilsdóttir prests og lögsögumanns á Kolbeinsstöðum, Þorlákssonar, og fekk hann leyfi erkibyskups til að halda konu sinni, eftir að prestum var boðið að skilja við konur sínar,
Börn þeirra: Þorlákur lögmaður, Þórður lögmaður, Snorri lögmaður, Marteinn(?), Halldóra hefir átt Guðmund Kráksson í Tjaldanesi (Tómassonar prests, Þórarinssonar), Margrét virðist fylgikona Auðunar prests Krákssonar (SD.) (Ob. Isl.; Bps. bmf. I; Isl. Ann.; Sturl.: Landn.).
Prestur á Kolbeinsstöðum.
Foreldrar: Snorri prestur (SkarðsSnorri) Narfason að Skarði á Skarðsströnd og Sæunn (líkl. Jónsdóttir prests að Reykhólum, síðar Stað í Steingrímsfirði, Brandssonar).
Kona: Valgerður Ketilsdóttir prests og lögsögumanns á Kolbeinsstöðum, Þorlákssonar, og fekk hann leyfi erkibyskups til að halda konu sinni, eftir að prestum var boðið að skilja við konur sínar,
Börn þeirra: Þorlákur lögmaður, Þórður lögmaður, Snorri lögmaður, Marteinn(?), Halldóra hefir átt Guðmund Kráksson í Tjaldanesi (Tómassonar prests, Þórarinssonar), Margrét virðist fylgikona Auðunar prests Krákssonar (SD.) (Ob. Isl.; Bps. bmf. I; Isl. Ann.; Sturl.: Landn.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.