Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Narfi Nikulásson

(16. og 17. öld)

Prestur. Faðir: Nikulás Jóhsson að Innra Hólmi. Varð Prestur í Hítarnesi 1558 og er þar enn prestur 15. okt. 1602.

Kona: Bóthildur Nikulásdóttir (líkl. systir síra Ásmundar í Miklaholti).

Börn þeirra: Síra Nikulás í Hítarnesi, Pétur að Miðhrauni, Þorsteinn skipasmiður, Guðrún eldri átti Gísla eldra Jónsson að Miðhrauni, Guðrún yngri átti Ólaf Pétursson í Gröf í Miklaholtshreppi (Dipl. Isl.; HÞ.: SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.