Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Morten (Rasmus Morten) Hansen
(20. okt. 1855–S8. ágúst 1923)
Skólastjóri.
Foreldrar: Rasmus Morten verzlunarstjóri Hansen í Hafnarfirði (d. 17. sept. 1855) og kona hans Ingibjörg (d. 11. dec. 1904) Jóhannsdóttir að Hlíðarhúsum í Rv., Jóhannessonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1871, stúdent 1877, með 2. einkunn (70 st.), próf úr prestaskóla 1879, með 1. einkunn (45 st.). Fekk Borg 25. júlí 1884, en fór þangað ekki og fekk lausn 21. ág. s. á., enda var hann bagaður að heilsu (krypplingur). Varð barnaskólastjóri í Rv. 1890 og var það til æviloka, og hafði kennt þar frá 1879. Ritstörf: Reikningsbók, Rv. 1890 (og oft síðar); Landafræði, Rv. 1894 (og oft síðan); auk þess lítið landabréf af Íslandi, Landkortabók.
Ókv. og bl. (Skýrslur; Unga Ísland, 9. árg.; Æskan, 24. árg.; Skólablaðið, 9. árg.; Óðinn XI; BjM. Guðfr.; Lögrétta 1923; SGrBf.).
Skólastjóri.
Foreldrar: Rasmus Morten verzlunarstjóri Hansen í Hafnarfirði (d. 17. sept. 1855) og kona hans Ingibjörg (d. 11. dec. 1904) Jóhannsdóttir að Hlíðarhúsum í Rv., Jóhannessonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1871, stúdent 1877, með 2. einkunn (70 st.), próf úr prestaskóla 1879, með 1. einkunn (45 st.). Fekk Borg 25. júlí 1884, en fór þangað ekki og fekk lausn 21. ág. s. á., enda var hann bagaður að heilsu (krypplingur). Varð barnaskólastjóri í Rv. 1890 og var það til æviloka, og hafði kennt þar frá 1879. Ritstörf: Reikningsbók, Rv. 1890 (og oft síðar); Landafræði, Rv. 1894 (og oft síðan); auk þess lítið landabréf af Íslandi, Landkortabók.
Ókv. og bl. (Skýrslur; Unga Ísland, 9. árg.; Æskan, 24. árg.; Skólablaðið, 9. árg.; Óðinn XI; BjM. Guðfr.; Lögrétta 1923; SGrBf.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.