Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Matthildur Pétursdóttir

(18. öld)

Ættuð úr Blöndudal. Átti lengstum heima að Hömrum í Skagafirði, mjög fátæk, en vel gefin og skáldmælt; er ýmislegt eftir hana í hdr. í Lbs.

Sonur hennar: Jón sigamaður Snorrason (d. 1817? ), „ágætlega hagorður“ (EBj. Frmt.; Hallgr. Js. Viðb. 375).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.