Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Markús Pálsson
(30. sept. 1735–15. okt. 1772)
Prestur.
Foreldrar: Páll lögréttumaður Markússon á Völlum í Miðfirði, síðar í Broddanesi, og kona hans Halldóra Pálsdóttir prests á Mel, Jónssonar, F. á Völlum á Vatnshesi. Var 2 ár hjá Bjarna sýsluManni Halldórssyni og lærði fyrst hjá honum. Tekinn í Hólaskóla 1753, stúdent 28. maí 1757, með góðum vitnisburði. Fór utan s.á., skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 19. dec. s. á., tók guðfræðapróf 24. febr. 1759, með 3. einkunn, var síðan 3 ár hjá Bjarna sýslumanni Halldórssyni á Þingeyrum, fekk Miklabæ 14. okt. 1762, vígðist 2. jan. 1763, fekk Auðkúlu 18. júlí 1767 og hélt til æviloka.
Kona (23. sept. 1765): Elín (d. 15. júní 1827) Brynjólfsdóttir í Fagradal, Bjarnasonar, síðar s. k. Magnúsar sýslumanns Ketilssonar, bl. með báðum (Vitæ ord.; HÞ. Guðfr.; HÞ.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Páll lögréttumaður Markússon á Völlum í Miðfirði, síðar í Broddanesi, og kona hans Halldóra Pálsdóttir prests á Mel, Jónssonar, F. á Völlum á Vatnshesi. Var 2 ár hjá Bjarna sýsluManni Halldórssyni og lærði fyrst hjá honum. Tekinn í Hólaskóla 1753, stúdent 28. maí 1757, með góðum vitnisburði. Fór utan s.á., skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 19. dec. s. á., tók guðfræðapróf 24. febr. 1759, með 3. einkunn, var síðan 3 ár hjá Bjarna sýslumanni Halldórssyni á Þingeyrum, fekk Miklabæ 14. okt. 1762, vígðist 2. jan. 1763, fekk Auðkúlu 18. júlí 1767 og hélt til æviloka.
Kona (23. sept. 1765): Elín (d. 15. júní 1827) Brynjólfsdóttir í Fagradal, Bjarnasonar, síðar s. k. Magnúsar sýslumanns Ketilssonar, bl. með báðum (Vitæ ord.; HÞ. Guðfr.; HÞ.; SGrBf.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.