Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Þórðarson, skáld
(12. og 13. öld)
Prestur á Mýrum í Dýrafirði. Faðir: Þórður Þórisson (Tolla-Þóris). Nam á brott Jórunni Snorradóttur (systur Þorvalds Vatnsfirðings). Komust þau að lokum til Noregs, áttust, voru þar lengi og áttu margt barna, meðal þeirra var Snorri í Grunnavík. Eftir hann eru 2 lausavísur og varða leit Vatnsfirðinga að Jórunni (Bps. bmf. I; Sturl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.