Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Þórarinsson
(22. mars 1847–19, júlí 1917)
Tóvinnumaður,
Foreldrar: Þórarinn hreppstjóri Magnússon á Halldórsstöðum í Laxárdal og kona hans Guðrún Jónsdóttir á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Jónssonar. Nam tóvinnu og klæðaBerð í Kh. veturinn 1880–1.
Setti upp tóvinnuvélar á Halldórsstöðum 1883, stundaði jafnframt búskap og smíðar, enda völundur (smíðaði t. d. dúnhreinsunarvél).
Kona (1891): Guðrún (d. 1899) Bjarnhéðinsdóttir að Böðvarshólum, Sæmundssonar. Dætur þeirra: Bergþóra átti Hallgrím ráðunaut Þorbergsson, Kolfinna (Óðinn VI; Tímarit iðnaðarm,. 10. og 14. árg.; Br7.; o. fl.).
Tóvinnumaður,
Foreldrar: Þórarinn hreppstjóri Magnússon á Halldórsstöðum í Laxárdal og kona hans Guðrún Jónsdóttir á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Jónssonar. Nam tóvinnu og klæðaBerð í Kh. veturinn 1880–1.
Setti upp tóvinnuvélar á Halldórsstöðum 1883, stundaði jafnframt búskap og smíðar, enda völundur (smíðaði t. d. dúnhreinsunarvél).
Kona (1891): Guðrún (d. 1899) Bjarnhéðinsdóttir að Böðvarshólum, Sæmundssonar. Dætur þeirra: Bergþóra átti Hallgrím ráðunaut Þorbergsson, Kolfinna (Óðinn VI; Tímarit iðnaðarm,. 10. og 14. árg.; Br7.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.