Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Magnús Ólafsson

(um 1680–1707)

Guðfræðingur.

Foreldrar: Síra Ólafur Egilsson á Brúarlandi og s.k. hans Solveig Þorsteinsdóttir. Lærði í Hólaskóla, stúdent 1701, fór utan 1703, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 4. mars 1704, varð attestatus, kom til landsins 1705; honum var ætlað að taka við Staðarbakka 1707, en andaðist fyrir vígslu á Brúarlandi úr bólunni miklu, ókv. og bl. (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.