Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Sigurðsson, „græni“
(7. maí 1800–13. sept. 1828)
Prestur.
Foreldrar: Síra Sigurður Jónsson í Goðdölum og kona hans Elín Magnúsdóttir prests í Saurbæ í Eyjafirði, Jónssonar, F. í Saurbæ í Eyjafirði. Lærði skólanám að mestu hjá síra Einari Thorlacius í Saurbæ, var í vetur í Bessastaðaskóla (veturinn 1816–17, við daufan orðstír, enda heilsuveill), síðan aftur 3 vetur hjá síra Einari Thorlacius, stúdent úr heimaskóla frá Geir byskupi Vídalín 10. júlí 1821. Var síðan hjá föður sínum. Fekk Nes 7. sept. 1826, vígðist 26. nóv. s. á., fór þangað ekki, en fekk Reynistaðarklaustursprestakall 11. apr. 1827, í skiptum við síra Ingjald Jónsson, var þar síðan.
Drukknaði í Svartá, ókv. og bl. (Bessastsk.; Vitæ ord. 1826; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Sigurður Jónsson í Goðdölum og kona hans Elín Magnúsdóttir prests í Saurbæ í Eyjafirði, Jónssonar, F. í Saurbæ í Eyjafirði. Lærði skólanám að mestu hjá síra Einari Thorlacius í Saurbæ, var í vetur í Bessastaðaskóla (veturinn 1816–17, við daufan orðstír, enda heilsuveill), síðan aftur 3 vetur hjá síra Einari Thorlacius, stúdent úr heimaskóla frá Geir byskupi Vídalín 10. júlí 1821. Var síðan hjá föður sínum. Fekk Nes 7. sept. 1826, vígðist 26. nóv. s. á., fór þangað ekki, en fekk Reynistaðarklaustursprestakall 11. apr. 1827, í skiptum við síra Ingjald Jónsson, var þar síðan.
Drukknaði í Svartá, ókv. og bl. (Bessastsk.; Vitæ ord. 1826; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.