Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Magnússon
(27. apríl 1842 – 10. nóv. 1925)
. Hreppstjóri. Foreldrar: Magnús Magnússon á Þiðriksvöllum í Strandasýslu og kona hans Ragnheiður Sveinsdóttir. Bóndi á Hrófbergi í 56 ár. Hreppstjóri í 40 ár.
Kona: Guðrún (d. 1916) Guðmundsdóttir á Þiðriksvöllum, Jónssonar. Börn þeirra: Ingimundur í Bæ, Gunnlaugur á Ósi, Ingibjörg átti Júlíus Jónsson í Feitsdal, Ragnheiður átti síra Hans Jónsson á Stað (Br7. o.fl.)
. Hreppstjóri. Foreldrar: Magnús Magnússon á Þiðriksvöllum í Strandasýslu og kona hans Ragnheiður Sveinsdóttir. Bóndi á Hrófbergi í 56 ár. Hreppstjóri í 40 ár.
Kona: Guðrún (d. 1916) Guðmundsdóttir á Þiðriksvöllum, Jónssonar. Börn þeirra: Ingimundur í Bæ, Gunnlaugur á Ósi, Ingibjörg átti Júlíus Jónsson í Feitsdal, Ragnheiður átti síra Hans Jónsson á Stað (Br7. o.fl.)
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.